Alltaf gaman að sjá þessa frábæru tónlistarmenn stíga á svið. Vil benda sérstaklega á bassaleikarann, Jóhann Ásmundsson í þessu myndbandi, ótrúlegur bassaleikari sem límir þetta stóra band saman.