Okei ég verð örugglega drepin fyrir þessa spurningu og það lýtur út fyrir að ég sé mjög heimsk. En þar sem eg er að gera heimildarritgerð verð ég að hafa heimildir fyrir öllu, svo ég spyr, er blúsinn pretty much undirstaðan í allri tónlist ? ég meina mjög mikið af tónlist spratt upp eftir blúsinn með áhrifum af blúsinum right ?
Ef svarið er já, vitið þið um heimildir fyrir því á netinu :)