Heilir og sælir hugar og heilar,

Ég er að reina að setja saman skemtilegan low budget túr með tveimur eða fleirrum progegtum til að taka hringinn eða allavegana góða skorpu um landsbygðina fögru.
Mig langar að komast í kinni við skemtilega einstaklinga sem að búa á skemtilegum stöðum um allt land sem að gætu kanski bent mér á flotta staði til að spila á stærri og MINNI staði :)
svo að ég leita til ykkar sem að eruð liðlegir og búið enhverstaðar annastaðar en RVK og nágreni og eru jafnvel til í að rétta manni litla putta svo að maður getur komið með skemtilegt tónleika kvöld í ykkar bæ :D

Endilega sendið mér skilaboð :)
afsakið stafsetningar villurnar ég er blindur