Ef það vildi þannig til að það væru einhverjir louis armstrong áhugamenn hérna þá væri gaman að fá að vita hvaða plötur og/eða lög eru í uppáhaldi.

Sjálfur hef ég ekki kynnt mér nógu mikið með meistaranum til að geta sagt uppáhaldið.