Ef þú notar itunes og þig langar að hlusta á góðann jazz en af einhverjum undarlegum ástæðum þú átt engan jazz á tölvunni þá geturu notað radio-ið í itunes..ég var bara að uppgötva þetta núna og fann nokkrar útvarpsstöðvar þarna sem spila gamlan og flottann jazz sem ég fýla.

Ég veit að þetta er kannski ekkert nýtt fyrir sumum en fyrir mér(og kannski fleiri hugurum hérna) er þetta frekar sniðugt.

;)