Samkvæmt nýjustu könnun koma um 30 manns reglulega inn á þetta
áhugamál. Það eru fleiri en mig, Arkímedesi, hafði grunað. Þetta helst í
hendur við fjölda „flettinga“ sem voru rétt yfir 4000 fyrir nóvember. Til
samanburðar voru þær tæpar 35 þúsund á /hiphop og um 176 þúsund
á /hljodfaeri, en /klassik var rétt undir 3800 flettingum.

Ég vildi bara vekja athygli á þessu.