Ég er algjörlega heillaður af þessum tónlistarmönnum, en ég veit annars voðalega lítið um þá eða djass almennt. Getur einhver bent mér á góða diska eða upptökur með þeim? Hef verið að hlusta á Something ELSE!!!!! með Coleman og My favorite things og Coltrane (Impulse!) með Coltrane.

Bætt við 5. nóvember 2007 - 00:01
Hlusta aðallega á hljóðfæratónlist, klassíska, svo ekki vera feimin við að mæla með ofurteknískum diskum…