Svona kannanir finnst mér leiðinlegar, það er ekki eithvað eitt sem er flottast, og auvitað skiptir það máli hvað er notað í enhverju ákveðnu jazzlagi.
Það er örugglega langflottast að berja á potta og pönnur og spila á klósettrúllur og blómaáburðar brúsa í enhverju ákveðnu lagi.
Það er það sem mér þykir svo stór hluti af jazzinu að hér er ekki eithvað eitt sem er flottast, það er tilfinningin sem kemur í gegn og músikin, ekki hljóðfærin sjálf