Blúshátíð í Reykjavík verður haldin 4. - 9. apríl.

Umsókn um tónleikahald á Blúshátíð í Reykjavík
4. - 9. apríl 2009

Blúshátíð í Reykjavík hefur haft þá stefnu að gefa sem flestum gömlum, ungum og efnilegum sveitum , Blúsmönnum/konum, tækifæri á að spila á Blúshátíð. Um er að ræða Klúbb Blúshátíðar 4.4. – 9.4 og Blúsdagur í miðbænum 4.4 og dagskrá á Hilton Nordica . Blúshátíð áskilur sér rétt að hafna öllum eða raða niður sem þurfa þykir með hagmuni Blúshátíðar í huga. Vinsamlega takið fram hvort verið er að spila á Stór-Reykjavíkursvæðinu mánuði fyrir hátíð eða frá 1.3 2009 .

Umsækjendur fylli út þetta eyðublað ýtið hér umsókn gerið save target as og sendi sem viðhengi með rafpósti til:
bluesfest@blues.is merkt umsókn sjá nánar á www.blues.is