Swing - Dansleikur / tónleikar 2. mars lindyravers kynna

“SWING” – DANSLEIKUR
MEÐ
STÓRSVEIT SUÐURLANDS

Í IÐNÓ SUNNUDAGINN 2. MARS


STÓRSVEIT SUÐURLANDS er 20 manna “Big-Band” hljómsveit í anda Glenn Miller sem spilar
Swing tónlist frá 4. og 5. áratugnum.

Úrvals tónlistarviðburður
fyrir “Swing” áhugafólk, hvort sem þú vilt láta ljós þitt skína á
dansgólfinu eða bara njóta góðrar
lifandi tónlistar

VERÐ – 1.500 KR
BORGAÐ VIÐ INNGANGINN
HÚSIÐ OPNAR KL 19:00
HLJÓMSVEITIN BYRJAR AÐ SPILA KL 20:00
OPIÐ MEÐAN HÚSRÚM LEYFIR

nánari upplýsingar á www.lindyravers.com eða í síma; 8668406


Sjáumst í Iðnó 2. Mars ; )

(Áhugasömum er einnig bent á að það verður haldið Swing-dans námskeið í svokölluðu “Lindy Hop” dagana 1. og 2. mars. Upplýsingar á
www.lindyravers.com eða í síma; 8668406)