1. Hver er þessi maður á myndinni? (20 stig) http://i85.photobucket.com/albums/k64/ivarsverk/0434.jpg
Jóel Pálsson

2. Hvar og hvenær fæddist Pops, hvar og hvenær dó hann? (verðið að segja nafnið hans líka) (15 stig)

Louis Daniel Armstrong, New Orleans, 4 ágúst 1901, hann dó í New York, 6 júli 1971.

3. Á hvað spilaði Jack Teagarden? (5 stig)
Hann spilaði á Básúnu (og söng)

4. Hvernig var jazz skrifað fyrir 1917? (10 stig)
Jass.

5. Á hvað spilar Coco Schumann? (10 stig)

Gítar.

6. Hver/jir sömdu lagið “What a wonderful world”? (10 stig)

Bob Thiele og George David Weiss.

7. Hvaða tímabil spilaði John Coltrane með Miles Davis? (dæmi um svar = 1971-1973) (5 stig)
1955-1959. (eða 1960)

8. nefdu þrjá tónlistarmenn sem gáfu út lagið “Oleo”. (10 stig)
Sonny Rollins, Miles Davis, Bill evans t.d.

9. Nefndu 5 tónlistarmenn sem spiluðu á Bitches Brew plötunni. (15 stig)

Miles Davis, Wayne Shorter, Benni Maupin, Joe Zawinul, Larry Young, Chick Corea, John McLaughlin, Dave Holland, Harvey Brooks, Lenny White, Jack DeJohnette, Don Alias og Juma Santos.

10. Hver söng á plötunni “Light As a Feather” og hvaða hljómsveit gaf hana út? (10 stig)

Flora Plurim song á hana og hljómsveitin Return to forever gaf hana út.






1. Bex tók þetta með 77 stig!
2. Arkimedes með 65 stig.
3. Raskolnikov með 50 stig.
4. Furduveran með 42 stig.
5. Aegishjalmur með 3,3 stig.
6. Moony23 sem vissi hvað Jóel Pálsson spilaði á!

6 þáttakendur… Það er ekki nóg að mínu mati!
En ef bex vill gera næstu triviu þá má hann það örugglega…


Var þetta ekki annars fín trivia?

Takk fyrir mig…
I eat MCs like captain crunch