Jæja nú eru jólin á næsta leiti og
nóg af kræsingum og pökkum sem
innihalda kanski einhverja skemmtilega
jazz eða blús geisladiska, sjálfur
óskaði ég eftir jazz diskum í jólagjöf
en hvað með það, ekki eins og þið farið
að gefa mér pakka :( en hvað með það (aftur).

Við jazz og blús stjórnendur óskum
ykkur og fjölskldum ykkar gleðilegra
jólahátíðar og vonum að þið meigið hafa
gleðileg jól.-stjórnendu
- garsil