Jimmy Smith James Oscar Smith er fæddur í Norristown Philadelfíu (sömu borg og Jaco Pastorius) 8. December 1982.

Þó að fari hafi lítið fyrir Jimmy Smith í sýndarmensku réði hann gjörsamlega yfir Hammond orgelinu á 6. og 7. áratugnum. Hann sýndi að það var hægt að nota orgel í öðru heldur en í klassískum tónverkum eftir Bach, t.d. jazzi. Blue Note tímabilið hans frá ‘56 til ’62 er gífurlega áhrifaríkt og ráðleggi ég öllum sem ekki hafa í honum heyrt að hlusta á þetta tímabil. Hann breytti orgelinu í samspilshóp, spilandi göngu bassa í fótum, safaríka hljóma með vinstri hendinni og sóló línur með þeirri hægri. Segja má að tónlist hanns sé blanda að R&B, blues, gospel og bop. Þessi hljómur hans leiddi menn sjálfkrafa inn á hans fótspor.
Smith lærði á píanó bæði af foreldrum sínum og af sjálfum sér þar sem hann átti það til að sitja fyrir framan píanóið tímunum saman. Smith gékk svo í Hamilton tónlistarskólann árið 1948, Ornstein tónlistarskólan 1949 og loks Philadelphia tónlistarskólann 1950. Jimmy Smith byrjaði svo að spila á Hammond 1951 og ávann sér fínt orðspor sem elti hann til New York þar sem hann kom fyrst fram á Café Bohemia. “Gig” á Birdland og Newport Jazz hátíðunum komust svo inn á stundarskrá Smith’s árið 1957. Hann túraði síðan mest megnið af 7. og 8. áratugnum og tók þátt í samstarfi með Kenny Burrell, Lee Morgan, Lou Donaldson, Tina Brooks, Jackie McLean, Ike Quebec, Stanley Turrentine svo aðeins fáir séu nefndir. Hann einnig tók upp nokkrar tríó plötur en þær urðu fáar mjög vinsælar af sökum þess hve lögin voru sum óþarflega löng.
Smith skrifaði undir samning hjá útgáfu-fyrirtækinu Verve og á því tímabili (‘63 til ’72) komu út margar af hans vinsælari plötum, margar innihéldu stórar hljómsveitir og fínar útsettningar af Oliver Nelson. Kom meðal annars út diskurinn Walk on the Wild Side/The Best of Verve Years sem eins og nafnið gefur að kynna er samansafn af hans betri lögum á verve tímabilinu.
8undi áratugurinn var frekar hljóðlátur í plötu framleiðslu miðað við fyrri tíma, hann túraði látlaust, meðal annars til Ísrael og Frakklands, en aðalega innan Bandaríkjana. Jimmy og konan hans opnuðu síðan klúb í Los Angeles um miðjan áratuginn. Smith skrifaði aftur undir samning við Blue Note árið 1985 og túraði enþá meira en fyrr.
Jimmy Smith snéri svo aftur 2001 eftir fimm ára hlé með blús verkefnunum: Fourmost Return og Dot Com Blues.

Heimildir: All Music Guide

Hanns helstu verk, sýnir að hann hefur verið lengi í bransanum og afrekað mikið :

1956 A New Sound, A New Star: Jimmy Smith at the…
1956 The Champ
1956 A New Sound, A New Star: Jimmy Smith at the…
1956 The Incredible Jimmy Smith at the Organ,…
1956 The Incredible Jimmy Smith at Club Baby… [live]
1956 The Incredible Jimmy Smith at Club Baby… [live]
1957 A Date with Jimmy Smith, Vol. 1
1957 The Sounds of Jimmy Smith
1957 A Date with Jimmy Smith, Vol. 2
1957 Jimmy Smith at the Organ, Vol. 1
1957 Jimmy Smith at the Organ, Vol. 2
1957 Plays Pretty Just for You
1957 The Incredible Jimmy Smith
1957 Jimmy Smith Trio + LD
1957 Confirmation
1957 Special Guests
1957 House Party
1957 Groovin' at Small's Paradise, Vol. 1 [live]
1957 Groovin' at Small's Paradise, Vol. 2 [live]
1957 Groovin' at Small's Paradise, Vols. 1-2 [LP] [live]
1957 Groovin' at Small's Paradise, Vols. 1-2 [CD] [live]
1957 Lonesome Road
1958 The Sermon
1958 Softly As a Summer Breeze
1958 Cool Blues
1958 On the Sunny Side
1958 Six Views of the Blues
1958 Home Cookin'
1960 Crazy! Baby
1960 Plain Talk
1960 Open House
1960 Open House/Plain Talk
1960 Back at the Chicken Shack
1960 Midnight Special
1960 Prayer Meetin'
1962 Jimmy Smith Plays Fats Waller
1962 Bashin': The Unpredictable Jimmy Smith
1962 The Hootchie Coochie Man [Verve 1966]
1963 I'm Movin' On
1963 Bucket!
1963 Rockin' the Boat
1963 Hobo Flats
1963 Live at the Village Gate
1963 Any Number Can Win
1963 Blue Bash
1963 Jimmy Smith Plays the Blues
1963 Jazz ‘Round Midnight: Jimmy Smith
1964 Whose Afraid of Virginia Woolf?
1964 The Cat
1964 Christmas ’64
1964 Christmas Cookin'
1965 Monster
1965 In Hamburg Live
1965 Live in Concert / Paris
1965 Jimmy Smith and His Trio
1965 Organ Grinder Swing
1965 Got My Mojo Workin'
1965 I Got My Mojo Working
1965 The Amazing Jimmy Smith Trio
1966 Peter and the Wolf
1966 The Jimmy & Wes: The Dynamic Duo
1966 The Further Adventures of Jimmy and Wes
1967 Respect
1968 Stay Loose…Jimmy Smith Sings Again
1968 Livin' It Up
1968 The Boss
1969 Groove Drops
1971 Jimmy Smith in a Plain Brown Wrapper
1972 Root Down [live]
1972 Bluesmith
1973 Portuguese Soul
1973 Other Side of Jimmy Smith
1973 At the Lowry Organ
1973 I'm Gonna Git Myself Together
1974 Blacksmith
1974 Paid in Full
1975 Jimmy Smith
1976 Sit on It!
1977 It's Necessary
1978 Tomorrow's Sounds Today
1980 The Cat Strikes Again
1980 Second Coming
1981 All the Way Live
1982 Off the Top
1983 Keep on Comin'
1983 Just for You
1986 Go for Whatcha' Know
1989 Prime Time
1990 Fourmost
1993 The Master
1993 Master 2
1993 Sum Serious Blues
1995 Damn!
1995 Angel Eyes: Ballads & Slow Jams
1996 In Concert [live]
1996 Platinum
1999 Paris Jazz Concert 1965 [live]
1999 Salle Pleyel 28 Mai 1965, Pt. 2 [live]
1999 Salle Pleyel 28 Mai 1965, Pt. 1 [live]
1999 Live: 20 Novembre 1968
2000 Immortal Concerts: Club Baby Grand,… [live]
2000 Jimmy Smith at the Organ, Vol. 1
2001 Dot Com Blues
2001 Fourmost Return [live]
2002 Cool Blues [Bonus Tracks]
- garsil