Lou Donaldson Lou Donaldson, fæddur 1. nóvember 1929

Lou Donaldson hefur lengi verið einn af frægustu jazz-bop leikurum allra tíma. Fyrir þá sem ekki hafa heyrt neitt með Lou þá er hann frekar líkur Charlie Parker nema með meiri blús-skala sóló. Donaldson hefur leikið í mörgum litlum-grúppum en frægast hefur sennilegast verið The Lou Donaldson Quartet. Hefur hann tekið upp tugi hljómplatna sem seljast hafið í miljóna tali.

Donaldson byrjaði þegar hann var 15 ára að spila á klarinett en skipti fljótlega yfir á saxafón þar sem klarinett er verulega leiðinlegt hljóðfæri. Hann spilaði í nokkrum böndum í hernum en engin af þeim böndum hafa vakið athygli. Árið 1952 byrjaði síðan allt fyrir alvöru þegar hann flutti til New York og hóf þar að leika með mönnum á borð við Art Blakey, Clifford Brown, Horace Silver and Tommy Potter. Ítarlega var fjallað um giginn þeira og fékk hann í kjölfarið út gáfu samning hljá Blue Note og komu þeir honum fyrir í hljómsveitini The Messengers. Þó hann tók upp lög með Thelonius Monk, Milt Jackson og Jimmy Smith hefur hann alltaf verið fæddur leiðtogi hljómsveita fram til dagsins í dag.

Fyrstu plötur Lou Donaldson voru hreinræktaðar Bop hljómsmíði. Árið 1958 var hann varinn að nota conga-spilara og 1961 voru sveitirnar hans oftar en ekki búin að skipta út píanóleikurum fyrir organista. Þanning að Bop-ið varð að Blúsuðum Soul-Jazzi og gagnrýnendum fannst hann mikið frekar eiga heima í þeim geiraum. Árið 1963 var sambandi hans við Blue Note slitið þegar Cadet og Argo buðu Lou samning. Var hann hjá þessum labelum þar til árið 1967 þegar hann snéri aftur til Blue Note, var þetta ein besta auglýsing sem Blue Note gat fengið þar sem hann var í þann veginn að slá í gegn. Sló hann í gegn með laginu Alligator Bogaloo sem kom út 1967 leiddi hann út í Funk-Jazz sem varð hans “dauði” því engin af plötunum eftir það varð ekkert var í.

Hvað sem því líður kom ekkert út frá honum í 4 ár, sumt fólk hélt að hann væri dáinn því altaf hafði hann gefið út plötur á hverju ári stundum fleiri en eina. Kom hann aftur á sjónasvið árið 1981 (þá fyrir Muse, Timeless og Millestone) og sýndi og sannaði að hann var ekki dauður og gaf út hverja “góðu” Soul-Jazz og Hard-Bop plötuna á fætur annari (með organistum og píanóleikurum í bland). Sannar það að hans hljómur er ekki dauður og mun hann vonandi ekki deyja fyrr heldur Lou sjálfur.

Helstu verk:
New Faces-New Sounds Vol. 2 - 1953
Blues Walk - 1958
Lou Donaldson with the Three Sounds - 1959
Here 'Tis - 1961
Signifyin - 1963
Possum Head - 1964
Lush Life - 1967
Sentimental Journey - 1994
- garsil