Paraglider eða Hang glider. Ég hef oft fengið spurningu um það hver munurinn er á Hang glider og Paraglider. Þess vegna ætla ég að segja aðeins frá því hérna.
Paraglider er mjög lík fallhlíf að vissu leiti en er stærri. Hún er mun hægfleygari en hang glider og þar að leiðandi auðveldara að hanga í uppstreimi. Hang glider, öðru nafni Svifdreki, er stór vængur sem að þú hengur niður úr í lyggjandi stöðu.Helstu flugstaðir í nágrenni Reykjavíkur eru Úlfarsfell og Hafrafell. Til að fá nánari upplýsingar um þetta sport bendi ég á www.fisflug.is.
Hér á myndinni til hægri má sjá Svifdreka.
kveðja, Guðgeir.