heheh ég fann þetta á www.pinkbike.com og þetta er sko vel hvítt hjól. og það er heví töff, hann þarf bara að painta gormin hvítann (dempara gorminn) þá er hann settu
Ég, Sævar og Ibbi vorum að hjóla rétt hjá Ármúlanum og fundum þetta klikkaða drop. Sævar fór uppá með hjólið sem rétt passaði uppá, hann ætlaði að prjóna framm af.! Afturdekkið rann og hann datt niður en lennti samt mjög vel meðað við hæðina. Það gerðist ekkert fyrir hjólið þrátt fyrir að það lennti ekkert spes. Við Ibbi vorum gjörsamlega í sjokki meðan Sævar hló bara af þessu :D