Venjulegt verð á Stinky er $1900 og tollurinn á hjólum er 15%. Til þess að reikna út hvað hjól kostar komið til landsins er formúlan svona:
((hjól+sendingarkostnaður)*gengi)*1,4=verð komði til landsins
Ég fékk þessar upplýsingar frá tollstjóra embættinu og það munaði einhverjum þúsundköllum á útreikningum mínum og endanlegu verði.