Ég er að leita mér af ódýru notuðu köfunardóti svo að ég geti kanski komist nokkrum sinnum í kaf í sumar. Þetta þarf ekkert að vera í fullkomnu ástandi þar sem ég sé ekki fram á að geta notað þetta mikið en þarf samt að vera þokkalegt.
Það sem mig vantar er:
Galli á sirka 185cm, skór 44
kútur
loft og dýptar mælir eða mjög ódýr tölva
maski/gleraugu

Ef einhver þarna úti vill endilega losa sig við gamla dótið má sá sami endilega hafa samband.