er einhver hérna sem stundar free running, parkour eða tricking eða ettihvað svoleiðis? ef svo er getur viðkomandi sagt mér eða leiðbeint mér öllu heldur hvernig ég á að fara að því að meiða mig ekki í hnjánum eða eiðileggja þau gjörsamlega með því að hoppa niður hærra en 60 cm(já!! allt hærra en 60 cm eiðileggur á þér hnéin smásaman :O) vegna þess að alltaf þegar ég byrja að hreifa mig þá byrja ég að meiða mig í hnjánum og ég gruna hoppið mitt.. það er ekki svo gaman og það væri fínt að fá aðstoð :D
KV. kitti