klifur er jaðaríþrótt fyrir allan aldur og þyngdar flokka íþróttin skiptist í tvo flokka grjótglímu og sportklifur og eru til fjöldi aðferða í báðum flokkum
í sportklifri er oftast klifrað inni og eru leiðirnar stuttar. oftast er klifrað hratt og í fáum handtökum og þá nota menn aðferð sem kallast dænó (þá hoppa menn á milli gripa)
í grjótglímu er oftast klifrað úti og leiðirnar langar og erfiðar og þarf klifrarinn að nota tækni þetta er oftast í stórum klettum
á íslandi eru mjög fáir klifrarar en aðstaðan mjög góð því hægt er að æfa á mörgum stöðum og á hnappavöllum
búnaðurinn sem þarf að nota er mjög lítill léttur og dýr aðal búnaðurinn er klifur skór kalk kalkpokar línur og belti oft þarf maður að klifra með mikinn búnað og það getur verið erfitt og því eru til klifur stóla
stjórnandi á /skátar