Blessuð og sæl öll sömul.
Einsog þeir sem stunda þetta áhugamál vita þá hefur þetta ekki verið mesta blómaskeið þess í nokkurn tíma… en núna hefur held ég bara botninum verið náð því ekkert nýtt efni hefur komið inn í nokkra daga og það hefur ekki gert lengi því alltaf hafa einhverjar myndir verið að koma inn og svona…
þessvenga ætla ég að byðja alla þá sem eiga flottar myndir í tölvunum hjá sér eða með góða könnun í hausnum eða jafnvel grein um eitthvað skemmtilegt að fara að senda það inn því allt svoleiðis vantar…

Fyrir hönd stjórnanda á /jadarsport
kv. Gaui