Ég er hérna með Dakar til sölu og ætla að telja

upp það helsta sem er á honum:

Sun Rims Single Track afturgjörð.

Maxxis highroller afturdekk 2.5.

Maxxis Mobster frammdekk 2.7.

Kenda downhill tube að framan.

XT Afturskiptir.

Deore frammskiptir.

Deore puttaskiptar.

Truvativ holzfeller stýri.

Nýlegur afturdempari(Manitou Swinger Coil SPV 3-Way).

Nýr 60mm Answer stammi

Hayes Nine vökvabremsur.

Manitou Minute frammdempari 100m-130mm.

Truvativ sveifar.

Truvativ ISIS bottombracket.

Truvativ chainguid(keðjustrekkjari og hlíf.

Er þá búinn að telja upp það helsta.

Þeir sem hafa áhuga geta sent mér personal message

og addað mér á msn.

Tek við tilboðum.
Hérna er mynd af fáknum:

http://hugi.is/jadarsport/images.php?page=view&contentId=3976156

Ég get sent myndir á msn: Anton1991@hotmail.com

Anton.