Ég er með nokkra hluti sem ég ætla að reyna selja hérna:

Marzocchi Jr.T 04 módel. Þetta er 170mm dualcrown gaffall, með áskrúfuðum stýrisstamma, festingu fyrir 8" heyes bremsu. Hann var í fínu standi þegar ég skrúfaði hann undan hjólinu. Ég set 15.000 kall á gaffalinn.

2 pör af odi ruffian 143mm bmx lock on gripum. Bæði pörin er glæný ónotuð og ennþá í pakkanum. Ég set 3.000 kall á parið.

Og síðast en ekki síst er ég með notaðar Shimano Saint sveifar. Þetta er 175mm 42T sveifar. Þetta er líklega sterkustu downhill/freeride sveifarnar á markaðnum. Sveifarnar eru rispaðar og mjög augljóslega ekki nýar, en legurnar eru nýar og ónotaðar. Eina ástæðan fyrir því að ég tími að selja sveifarnar er að þær passa einganveginn undir Santa Cruz V10 mína. (En þær passa undir flest annað). Ég set 15.000 kall á sveifarnar.

Ég kann því miður ekki að setja myndir inn af þessu en þið getið googlað þessu öllu. Einnig getið þið bara fengið að skoða þetta hjá mér ef þeð hafið áhuga.

Þið náið í mig í síma 8482527. Síðan getið þið líka sent mér skilaboð hérna á huga.

Kveðja Bjarki.

Bætt við 5. september 2006 - 16:25
Demparinn er selldur.