Er að fara að kaupa mér hjól. Hef ekki verið í hjólabransanum í mörg mörg ár, var mikið á bmx/freestyle fyrir svona 10 árum, fékk mér svo aftur freestyle sumarið 2004 og kom þá í ljós að bakið á mér er ekki að gera sig fyrir það lengur.
Núna ætla ég að fá mér fjallahjól, eitthvað sem ég get farið á í vinnuna og farið með konu og barni í hjólatúr og einnnig farið og leikið mér smá á fjallavegum og aldrei að vita nema maður taki eitt og eitt stökk annað slagið ;)

Hef verið að skoða þessi hjól hérna:

Jamis

http://www.jamisbikes.com/bikes/06_durango1.html

http://www.jamisbikes.com/bikes/06_komodo1.html
Spurning hvort að þetta Komodo sé nokkuð skemmtilegt á svona normal hjólatúr, eins og í vinnuna og svona. Er það ekki meira svona stökkhjól?

Mongoose

http://gap.is/gap/reidhjol/mongoose/?ew_2_cat_id=15409&ew_2_p_id=21276985

http://gap.is/gap/reidhjol/mongoose/?ew_2_cat_id=15409&ew_2_p_id=21276987

Scott

http://www.scottusa.com/product.php?UID=7506

Megið svo endilega benda mér á fleiri hjól sem ykkur dettur í hug. Er með max 70 þús kall í þetta.

Mange takk.