jæja þá getum við loksinns farið að hjóla um á alvöru dekkjum, ég er búinn að útvega þessi dekk, núna þarf ég bara að finna fólk sem vill kaupa.

Málið er að ég get bara keypt dekkin í 5x pökkum og þar sem ég vil ekki sitja uppi með shit load af dekkjum þá var ég að pæla hvort þið vilduð kannski vera með í pöntuninni

En dekkin sem um ræðir eru eftirfarandi

Michelin 26X2.50 DH24
http://two-wheels.michelin.com/2w/front/affich.jsp?codeRubrique=2092004115844&codePage=2092004115844_20092004104041&lang=EN

og

Michelin 26X2.80 DH32
http://two-wheels.michelin.com/2w/front/affich.jsp?codeRubrique=2092004115844&codePage=2092004115844_20092004104057&lang=EN

neðri týpan er mjög um talað dekk, mjög margir sem hafa prufað þessi dekk segja að þetta sé best framm DH dekk sem þeir hafa prufað, það er með rosalegt grip og það er mjög erfit að sprengja slönguna. ath dekkið er 2.8 að stærð og verið viss hvort þið komið því örugglega undir hjólið ykkar áður en þið pantið.

efri týpan er aftur dekkið, það er 2.5 að breidd og ætti því að passa undir flestar gerðir dh hjóla.

Endilega sendið mér skilaboð eða mail á oskarom@gmail.com ef þið hafið áhuga.