Ég ætla að fá mér nýtt hjól í sumar. Ég fer til USA til að kaupa það. Ætlunin var að kaupa Teocali Comp en það kostar bara um 50.000kr. í USA. Er einhver hérna sem hefur mikið vit á hjólum sem getur sagt mér hvort að þetta sé ekki málið eða hvort að ég ætti að fá mér eitthvað annað? Ég er að leita að nýju freeridehjóli á verðbilinu 50.000kr. - 100.000kr. Endilega segið ykkar skoðanir og bendið á það sem ykkur finnst best.=Þ