Sælt veri fólkið.

Hvernig er það. Er eitthvað að Íslendinum hér á klakanum sem stunda fallhlífastökk? (eða kannski útlendingum).

Allavega, ég er mjög alvarlega að hugsa um að fara til Deland í Florida til að klára AFF programmið sem ég byrjaði á 2001 (eða þarna um árið). Veit einhver hvort það séu einhverjar skipulagðar ferðir út til að læra þessa íþrótt? Endilega láta mig vita.

Annars væri fínt að heyra einhver góð ráð um hvernig sé gott að snúa sér í þessum efnum. Frá þeim sem hafa reynslu.

Eða kannski á öðrum stöðum t.d. Noregi eða Kína.

Svo er spurning um verð?

Kv. robbi