hinar helstu köfunargræjur Köfunargræjur
Í þessari grein þá ætla að skrifa soldið um helstu hluti sem eru notaðir í köfun.
ATH. Að lesa þessa grein kemur ekki á staðinn fyrir neina kennslu. Ekki reyna að kafa án rétts búnaðs


(boyanci control device) Bcd: Bcd er eitt af því mikilvægasta í köfun. Bcd-ið er “practicly” bara stór blaðra. Á þessa blöðru eru svo settur kútur (meira talað um sienna) í köfun þá er bcd-ið fyllt af lofti til að halda sér á floti og svo ofaní vatninu til að stýra dýpt. Á íslandi er vatnið bara svo kalt að að það þarf að vera í þurrgalla (meira fjallað um sienna). Þurrgalli nýtist líka sem blaðra til að stýra dýpt oní vatninu en heldur þér ekki á floti á yfir borðinu.
Til eru margar gerðir af bcd-um til eru backinflation, jacketstyle, og veststyle
Back inflation þá er blaðran öll á bakinu á þér
Jacketstyle þá er blaðran aftan á og líka neðarlega í hliðunum
Veststyle þá eru blöðrur aftan á og á hliðunum (alveg undir hendurnar)

Lungun eru án ef það mikilvægasta í köfun. Lungun eru litli græjunar sem þú andar með. Ég get ekki sagt mikið um þau nema að þegar þú andar að þér þá opnarðu loka sem hleypir lofti uppí en þegar þú andar út þá lokast sá loki og annar opnast sem hleypir loftinu út. Í köfunar settinu þá eru tvö lungu, Aðallunga og aukalunga (octo), aukalungað er hugsað þannig ef að félagi þinn verður loftlaus getur hann fengið loft hjá þér.
Súrefnistankurinn. Hann er já bara járn sívalningur með sérstökum skrúfgangi á hausnum sem er tengt við “fyrsta stig”(meira talað um sienna) og í það fara allar snúrunar í vesti, lungu, þurrgalla og mæla. En eins og í öllu þá eru mismunandi gerðir af hlutum og það eru til bæði á log járn tankar
Kostir og gallar
Áltankur : kostirnir eru hann er léttari gallarnir eru að hann er léttari
Járntankur kostirnir eru hann er þyngri gallarnir eru að hann er þyngri
Það sem ég meina nú með þessu er að ef þú ert með áltank þarftu meiri lóð (fjallað um seinna). Sumum finst það betra og sumum ekki.

Mælar og tölvur. Allir kafarar þurfa að vera með súrefnismæli (súrefnisþrýstingurinn en mældur í bars í evrópu) og þessi mælir segir hvort þeir verði loftlausir á næstuni, líka þarf dýptarmæli. Það segir sig soldið sjálft hann mælir dýpt . Margir kafarar eru farnir að nota tölvur sem segja þá þrýsting, hita dýpt, tíma oní vatni og muna alla ferðina og geta reiknað út hvað þú getur verið lengi á þess að veikjast. (svona mælagræjur eru ALLTAF með súrefnis mæli og dýpt og sumir með áttavita)
Lóð. Með smá “common sensi” þá fattarðu að mannsekja með kút fullan af súrefni á bakinu flýtur, en við fundum lausn og hún era ð blý sekkur ekki. Í flestum lóðum er blý það er mjög þungt og ekki dýrt.
Mikilvægasti parturinn af lóðun er “quick release-ið” svo þú getir tekið lóðin af þér fljótlega og einfaldlega ef þú lender á vandræðum
Til eru 2 týpur af lóðum og það eru belti og “integrated wigth system”
Belti segir sig soldið sjálft þá er bara stórt nælonbelti með mjög stórri beltyssylgju og á þetta eru sett stór kassalaga lóð og sylgjan er “quick releasið”
“integrated” þá eru sérstakri vasar í bcd-inu sem eru settir lóð í og það er bara tosað í haldföng til að ná þeim úr vestinu ef til vesens kemur
Núna verður fjallað um minni hluti en samt margir mikilvægir
Gleraugu. Hvaða fáviti sem er veit að þú sérð illa oní vatni (því ljæos hagar sé öðruvísi í vatni en lofti) og þessvegna eru allir kafar með gleraugu. Kafara þurfa að vera með gleaugu sem ná yfir nefið til að geta blásið í þau til að þrýstijafna þau (því oní vatni er þrýstingur)
Fit (froskalappir) Allir sem hafa synt með froskalappir vita að þú mest miklu hraðar með þau. ÞAu eru afar mikilvæg í köfun því annars kemstu ekkert áfram
Snorkl er eitt af fáum hlutum sem kafarar hafa sem þarf ekki en það er einfaldlega rör til að anda í gegnum. Flest snork eru með einstefnuloka neðst til að blása vatni útum og sum eru með búnaði efst svo ekkert vatn komst í það
Búningar með búningum á ég við þurr eða blautgalla. Hver er munurinn? Annar er blautur og hinn er þurr, ekki flóknara en það
Blautgallar virka þannig að þú ferð í hann og oní vatnið og blotnar en vatnið sem er við líkann festist þar (fer ekki út aftur) og hitast upp og minnkar þannig hitatap,. Blautgallar eru notaðir í miklu heitara vatni en á íslandi
Þurrgallar er eitthvað sem þarf að hafa við íslenskar aðstæður því vatnið er svo kalt. Þurrgalli á ekki að hleypa neinu vatni í sig og heldur þér þannig heitum.