Úrslit úr fyrsta BMX móti á Íslandi liggja fyrir og eru eftirfarandi:

Best trick:
Sjö skráðu sig og kepptu.

#1 Haukur, átti góða línu þar sem 360 úr quarter-num stóð uppúr, einnig 180 í smith grind sem hefði verið magnað ef hann hefði náð því.

#2 Árni Afi, Var búinn eftir 40sec en það sem gaf honum stig var feable grind á boxinu og tire tab x-up.

#3 Siggi Hansen!, Tók tailwip á jörðinni sem er nú orðið signature trick-ið hans að mínu mati.

4# Sindri Gullpungur, Stóð uppi sem sigurvegari í best trick með ice pick grind niður boxið! magnaður skítur.

5# Emil Krókudílamaður, Ég sem mótshaldari og dómari varð að taka eina línu, svona í fyrsta bmx mótinu, nærst verða sér dómarar og strákar be ware?

6# Björgvin, Átti magnað run, 180 á wallride-ið og 180 útúr því, nokkur flott grind og transfer. Bjöggi endaði í 2/3 sæti.

7# Róbert, nelgdi í tailwipið á bankinu og er alveg að verða kominn með þetta eitur trick, hann tók einnig 180 í vegginn og 180 útúr honum, robbi var sá eini sem mætti ferskur með abubaca, því hressa tricki. robbi endaði í 2 og 3 með bjögga.


Úrslit í Bunny hop:
12 skráðir til leiks og loka hæð hjá þeim er eftirfarandi:

#12 Beggi 47cm
#11 Hrafn 52cm
#10 Árni afi 57cm
#9-8 Steini 62cm
#9-8 Torfi 62cm
#7-6 Antonio 67cm
#7-6 Sindri GP 67cm
#4-5 Yngvar 77cm
#4-5 Róbert 77cm
#3 Siggi stökkdvergur 82cm
#2 Haukur 97cm og 115cm í tuck
#1 Björgvin 97cm og 130cm í tuck


Longest skid/ skrans:
17 skráðir og 15 kepptu, Haukur og Siggi unnu bmx skid-ið, sprengdu báðir! Einnig átti Bjöggi góða línu, hann kryddaði hana aðeins í endan með 360.
Í mtb sigraði Steini með yfirburðum, einnig var Birgir með flotta línu og sá eini með væli, og Hinni var með flottan stíl en það dugði þeim ekki til sigurs.

Að Lokum vil ég þakka öllum þeim sem tóku þátt og þeim sem mættu.

Sérstakar þakkir fá: Árni afi ( þó þú fórst snemma) Siggi stökkdvergur, Sindri Gullpungur, Björgvin, Róbert, Anton, Haukur, Yngvar fyrir að taka myndir, Bjarki og KHE bikes fyrir verðlaun. ég er pottþétt að gleyma e-h? sorry.

Kv Emil
Formaður B.S.Í
www.khe-bmx.com