Snowkite!!!! Saelir og Saelar…

Vid strákarnir vorum ad koma heim úr saenska snjónum og mig langadi bara ad gefa ykkur smá synishorn af hvad vid höfum verid ad gera hérna.
Sälen í Svítjód er frábaer stadur og einn af bestu stödum í heimi fyrir snowkite. Hér sáum vid um fyrstu nordurlandakeppnini i snowkite og hét keppnin “Nordic Masters - Snowkite Battle”, Vid fengum félaga okkar frá noregi i heimsókn og tar sem flest allir eru á top 10 i heiminum og á samningum hjá drekaframleidendum fengum vid fullt af ljósmyndurum í heimsókn medal annars; www.snowkitefilm.com. Vid höfdum allavega nokkud nice helgi med grilli, sól og gódu vedri (fleiri myndir fra keppninni hérna ;
http://www.alohaphoto.nu/ASKFSTG.htm)

Vid erum svo sjálfir komnir med fína díla hjá drekaframleidendum og komum til med ad fara i nokkrar ferdir til “heitu landanna” í aefingabúdir í sumar og haust. Svo er planid ad koma í skylduferd til, mömmu og pabba i Reykjavik i september og aetli ég dragi ekki strákanna med mér i smá leik med drekana í kringum reykjavik.
Anyway tá er nú smá break med kaerustunni í Stockholm og svo förum vid til eyjalands og gotlands tar sem vid verdum med kiteskóla allt sumarid

Over & out Kristján Sigurdarson