Mín reinsla ! ég er búinn að vera að prófa meiri partin af þessem jaðarsportum og fyrir mitt leiti skemti ég mér best í teigju stökki þó að það sé svo stutt gamann að það tók því valla.

en fallhlífar stökkið var allt allt öðruvísi því að það stóð yfir mikið lengur svo að það gerir það eiginnlega betra.

eina skiptið sem að ég hef fundið fyrir einhveri hræðslu var þegar ég stóð upp í krananum og beið eftir því að hoppa niður á lækjartorgi en ég fór í teigju stökkið þar.

allir sem að ég hef talað við voru frekar smeikari við það þegar þeir voru við það að sleppa takinu af flugvelinni í fallhlífarstöki. Mér aftur á móti fanst það ekki neitt mál.
ég reindar viðurkenni það að mér langar meira til að far aftur í fallhlífar stökk heldur en teigju stökk mér eiginlega langar ekki aftur í tegjustökkið þetta var svo STUTT.
í fallhlífinni getur þú hort yfir allt og séð loksins lífið með öðrum augum.

ég mæli með að prófa sem flest en fallhífarstökkið er einhvað til að fara aftur og aftur og aftur…..

p.s. ég fer aftur í fallhlífina næsta sumar.
******************************************************************************************