Jæja þetta gæti hugsanlega farið að verða að veruleika, núna þurfum við bara að ákveða hvað og hvenar við glápum, og nákvæmlega hvernig við höfum þetta.

hugmyndin eins og hún er núna er sú að hittast og horfa á einhverja vel valda hjólamynd, mér dettur í hug NWD6 eða og fá okkur síðan pizzu fyrir eða í hlé eða eitthvað álíka.

tíminn væri náttúrulega fyrir utan venjulegan sýningar tíma bíósinns, ekki hægt að vera með þetta á skikkanlegu verði nema við séum á einhverjum tíma þar sem salurinn er tómur.

En ég vil fá hugmyndir!!!

1. Hvenar þið komist
2. Hvað þið viljið horfa á
3. Hvað þið viljið borða
4. Hvernig ykkur líst á þetta
5. Hvað þetta má kosta

KOMA SVO ÞVÍ FLEIRI ÞVÍ ÓDRÝRARA!!!

p.s.
endilega merkið við á nýja “Ég ætla” kubbinum ef þið ætlið að koma