Ég er nýbúin að fá áhugan fyrir BMX og ég verð að segja að mér finnst eitt skrítið!
Af hverju er þetta í svo litlu mæli á Íslandi?
Maður mætti halda að þetta væri nú stærra en hjólabretti, ekki það að ég sé að setja út á hjólabretti(skeita smá sjálfur og finnst það snilld) en bara aðstæðurnar og veðrið er svo miklu betra fyrir BMX en bretti!
Bara smá hugleiðing, segið mér hvað ykkur finnst.