já ég fór um daginn niður í Örnin og ætlaði að láta þá panta fyrir mig hjól að utan þetta er svona specilized hjól og gaurin niður í Erni sagðist geta pantað fyrir mig þótt engin af specilized dealer-unum væri með online shop.. jæja þá er ég mættur og tala við forstjóran eða eikkað aðal gaurinn þarna og hann tilkynnir mér það að hann getur bara pantað hjol frá trek og gary-fisher sem mér datt í hug þess vegna hafði ég grenslast um málið daginn áður… ég spyr hvort það sé einhver leið að koma hjolinu til landsins hann muldrar eitthvað en þá grípur Pabbi fram í og spyr hvaða hjól mölvist ekki undan mér og hann segir að slíkt hjol sé ekki til (eins og það séu einhverjar fréttir fyrir mig) og fer að bulla um traials

“já þessir fuglar eru að hoppa héðan og hingað á jafnsléttu”

og ég var að tala um eitthvað mountain bike síðan bætti hann við

“oftast eru þessir gaurar ekki með neina dempara”

um hvað ertu að tala hugsa ég og er frekar grumpy ,,,síðan nær karlkvikyndið í Trek bækling og leyfir mér að skoða ég hafð séð þetta allt áðurog bendir mér meðal annars á Trek liquedá kr.255 þús og ég er náttla bara 15 ára pjakkur með 50 á tímann i vinnuskolanum og segi

“gaur ég á engan pening í svona dýrt hjól”

neinei hann flettir bæklingnum og er frekar kaldur og ætlar að reyna selja mér trek hjol á $6000 þá var ég orðin frekar pirraður í sjálfu sér vita þessir náungar ekki neitt (fyrir utan hlunkinn á verkstæðinu) og halda að ég sé einhver ríkur plebbi sem er hægt að selja hvað sem er…

ef ég færi að kaupa svona dyrt hjol þá myndi marr náttlega fá sér karpiel þannig að þessi leiðangur fór ekki í neitt nema óþarfa rugl og leiðindi….

eruð þið ánægð með hjol sem fást hér á landi og
VERÐIN Á HJÓLUNUM !!!!!!!!!!!!!!!!!!!

finniði hjol í erninum flettið því upp á netinu og sjáið verðmunin ég veit að þetta allt að flytja þetta á milli kostar pening en við erum að tala um 40-150 þús ábætingu ef ég er að fara með rétt mál..

Hvað um ykkur hafið þið lent í svona steypu ???

Hilz Tommi

P.S er buinn að finna SICK hjól á 150 þús snedi inn mynd NÚNA