sælir, ég ætla aðeins að tala um hjól og mína sögu af hjólum

þegar maður segir “hjól” kemur upp í hugann á flestum þetta normal hjól með 2 dekkjum gírskipti og bremsum og stell en undir hjólaflokkinn er mikið af hjólum allar stærðir og gerðir það sem ég er að fara tala um hér núna eru þessi dempara hjól þessi hjól sem er ætlað að þola stór hengji sick downhill og allskonar craazy hluti þetta hjól hér til hliðar er vonandi mitt næsta hjól, þessi hjól eins og áður sagði eiga þola flest og er þetta hjól t.d. með 15 cm fjöðrun að aftann og 13 að framan þeta er mjög skemmtilegt jafnvel bara aðeins að kíka út þú getur alltaf fundið eikkað að gera á þessum hjólum stokkið á einhverju droppað af einhverju eða bara chill .


Það sem ég er að spá í er það hvoert það séu einhverjir fleiri þarna uti sem stunda þetta ??? raddir eru um það að einhver keppni veri haldin á Úlffljótsfelli í sumar downhill Ulffljótsfell að mér heyrist er góður staður fyrir downhill en það sem mér finnst skemmtilegast er að droppa hengji er hægt að finna góða spotta um allt land búnaður sem er gott að hafa á svona hjólum er hjálmur (líkt krosshjálmi í laginu bara léttar) legghlífar, hnéhlífar, olnbogahlífar, og hannskar þá ertu orðin vel varinn .. venjulegur hjálmur ver þig ekkert ef þú dettur á fram andlitið ,,,,,


ég byrjaði að hjóla (að viti) síðasta sumar félagi minn kom mér inn í þetta að mestu leiti og ég skellti mér niður í nanoq og keypti mér eitt stikki cignal hjól gult að lit og ég gat ýtt demaranum niður og bremsurnar virkuðu ÉG VAR ÁNÆGÐUR !! nokkrum vikum seinna var ég farinn að djöflast verulega á því ekki kannski stor stökk en þung voru þau: niður tröppur og allskonar þannig og endaði mér því að stellið brotnaði í TVENNT ég fór fram fyrir mig og rann á andlitinu smá spöl en ekkert brotið (thx god ;)
ég fór niður í nanoq og sendu þeir stellið út og var það rannsakað aldrei höfðu þeir séð annað eins niðurstaðann var ILL MEÐFERÐ þannig ef þið ætlið að nánst lemja hjólið fáið ykkur þá sæmilega sterkt hjól ÞAÐ BORGAR SIG

en hvað segið þið er einhver þarna uti sem er á svona hjólum og er svoldið crazy

p.s. ég er ekki crazy ég er kjelling ;) gengur samt

Hilz Tommi