Jaðarkvöld Jæja gott fólk, nú er komið að því að við höldum jaðarkvöld :) Í boði X-B og með samstarfi adrenaline.is höfum við skipulagt jaðarkvöld föstudaginn 2.mai. milli 20:00 og 24:00. Á Laugavegi 3 eru ungir framsóknarmenn í Reykjavík með aðsetur og þar munum við sýna ýmis skemmtileg myndbönd á risaskjá. Við viljum hafa fjölbreitt myndbönd til sýningar og úr ýmsum áttum. Verið er að vinna í myndböndum til sýningar og það er á nógu að taka, ef þú hefur áhuga á að vera með, hafðu þá samband við adrenaline.is

Spiluð verður glimrandi tónlist í takt við veitingar.

Taktu frá föstudaginn 2.mai milli 20:00 og 24:00 og mættu á Laugaveg 3.

Léttar veitingar :) [aldurtakmark er 20 ára]