Mér finnst það vera kominn tími til að við förum að gera eitthvað á þessu áhugamáli og hvað er betra en að við höldum mót í einhverjum jaðarsportum sem eru vinsælust hér á þessu áhugamáli.

Þegar ég meina mót þá er ég ekki að tala um mót þar sem allir eru að keppa við hvorn annan heldur er ég að tala um mót þar sem allir sem hafa áhuga á hittast og stunda saman það jaðarsport sem þeir vilja.

Ég gæti hugsað mér í vetur gætu margir farið saman á bretti eða á skíði uppí Bláfjöll, Skálafell eða jafnvel til Akureyrar. Líka væri hægt fyrir þá sem stunda fallhlífastökk og hópa sig saman og stökkva saman… eða River Rafting eða hvaða jaðarsport sem þér dettur í hug… svarið mér bara að talið um þetta þeir sem hafa áhuga á þessu
ég er ekki bara líffæri