Þetta sem að á eftir kemur kom fram í korkum en til að vekja betur athygli á þessu ákvað ég að senda inn grein um þetta.
Þannig er mál með vexti að á popp tíví er jaðarsportþáttur sem að var sýndur í gærkveldi.
Þar kom fram að allir þeir sem að luma á góðu jaðarsportefni endilega hafi samband.
Ég vil kvetja alla þá sem að eiga eða hafa aðgang að video cameru að taka upp efni og senda á þá.
kveðja, Guðgeir.