Blessuð og sæl. Ég heiti Kristófer og er nýr stjórnandi hérna. Ég hef ágætis stjórnanda reynslu, ég hef stundað alls konar íþróttir og ég er í skóla að læra íþróttafræði svo að ég tel mig nógu hæfan til að vera stjórna þessu áhugamáli.

Er einhver áhugi fyrir því að fá fleiri korka flokka? Ég var að spá í að setja inn fimleikakork, sundkork, kork fyrir íþróttir fattlaðra, íþróttameiðslakork og jafnvel fleira. Ef að ykkur dettur eitthvað sniðugt í hug skuluð þið láta mig vita og ég “fixa” það.

eð bestu kveðju
HrKrissi