Sæl og blessuð, nú er kominn nýr stjórnandi á þetta blessaða áhugamál. Ég muna koma til með að byrja á Íþróttatriviu, svona svipað og er á /kvikmyndir, í næstu viku og reyna að hafa hana á svona 10-14 daga fresti. Vona að því verði vel tekið og að margir munu taka þátt. Ég ætla að reyna að hafa spurningarnar úr sem flestum írþróttum en ef þið hafið einhverjar hugmyndir þá endilega póstað á mig.

Takk fyrir mig,

Kv. Toggi