Jæja stelpur.
Horfðu ekki allar á kvikmyndina ‘Whip it’ í sjónvarpinu um helgina?

Það vill nefnilega svo skemmtilega til að síðan í byrjun haustsins höfum við nokkrar verið að vinna í því að setja saman hina fyrstu Roller Derby deild á Íslandi.

Við erum ca. 15 sem reynum að mæta reglulega en við viljum ávallt bæta við okkur nýju blóði.

Endilega tékkið á síðunni okkar á facebook og látið orðið berast
http://www.facebook.com/pages/Roller-Derby-%C3%A1-%C3%8Dslandi/133610790076150?sk=wall&filter=1

Ágætis video til að fá betri tilfinningu fyrir sportinu
http://www.youtube.com/watch?v=P2W2b1WBmm4
Everyone believes in destiny… some just don't know it yet