Adidas eru búnir að hanna boltann sem verður notaður í HM 2002 í S-Kóreu og Japan. Boltinn hefur fengið nafnið Fevernova og er hann ótrúlega fallegur í allastaði. Fevernova uppfillir allar helstu kröfur um snúning og kraft og er hver einasti bolti sérstaklega meðhöndlaður af sérfræðingum. Boltinn er sérstakur af því leiti hversu kraftmikill hann er. Sérstak utanálag og innralag boltans gerir það að verkum að skotkrafturinn eigst gífurlega og eigum við því hugsanlega eftir að sjá hörkuskot í keppninni í sumar sem verður sýnd á Sýn og Stöð 2!
Hrafnkell Sigurðsson (Chello)