Spurningin er hver verður íþróttamaður ársins árið 2008.Það eru 10 tilnefdir eins og venjulega og þeir eru Alexander Petterson,Eiður Smári,Margrét Lára,Ólafur Stefánsson,Snorri Steinn,Guðjón Valur,Hermann Hreiðarsson,Katrín Jónsdóttir,Jón Arnór og Þormóður Jónsson.Ég sjálfur held að Ólafur Stefánnson fái bikarinn þússt fá fálkaorðuna,vinna meistaradeildinna með Ciudad Real á Spáni,og silfur í Peking þó svo að hinir handbolta kapparnir hafi fengið silfur þá tel ég Ólaf Stefánnson líklegastan til þess að vera útnefndur íþróttamaður ársins.Þá spyr ég hver verður íþróttamaður ársins 2008?
———————