Halló, ég hef verið að velta því fyrir mér hvort það sé í lagi að gera armbeygur, maga og bakæfingar og svona án þess að hita upp fyrst (hlaupa smá eða eitthvað) ??? er það allveg í lagi?