Ég verð nú að segja að ég var meira en hissa þegar ég frétti að Stöð 1 sú stöð sem að allir verða að borga í (heimskulegt) ættli ekki að sýna frá HM.Nei það er hægt að sýna frá einhverju menningarkjaftæði sem að kannski 3 kellingar út i bæ horfa á en vinsælustu íþrótt í heimi er ekki hægt að horfa á. Ríkissjónvarpið segir að ástæðan fyrir þessu sé sú að það sé bara ekki nóg fjármagn og þá vil ég spurja í hvað erum við að borga. Er það Leiðarljós eða er það kannski Maður er Nefndur eða einhverja svona fáránlega þætti. Og mér langar nú að spurja hvernig fólk er að taka þessum fréttum og vona ég nú að þetta lagist með því að kannski geti Sýn og Stöð 1 geti sameinast í kostnaðnum eða eitthvað þvílíkt.
It's time to change