Ég segi bara ef skák á að teljast sem íþrótt þá á líka ap telja Counter-strike, quake og aðra net-keppnis-leiki með.
1.pers skotleikir þjálfa samhæfingu augna og handa og bæta viðbrögð. Alveg eins og skák á að þjálfa heilan með góðri hugsun. En nei. Þetta eru tölvuleikir og þeir eru ekki hollir fyrir þig, skaða augun og augla letir og ofbeldi. BULLCOCKS ON THE ROCKS segi ég bara. Það er keppt í þessu um allan heim en fær ekki næga viðurkenningu. CS á ólempíuleika !
Þetta hefur að gera með alla leiki þar lið og/eða einstaklingar geta keppt sín á milli. Mót eru mynduð og þeir bestu sigra. Why not?