Já hér er ég að fara að tala um það sem rætt er um í íþróttarfréttum nú til dags og fleirra.

Að mínu mati er alltaf rætt um það sama t.d. Fótbolta, Handbolta, Körfubolta, Golf inná milli, stundum Sund. Nú er heimsmeitaramótið í handbolta í gangi og allir eru spenntir yfir því sem er bara eðlilegt, íslenska landsliðið handbolta að keppa núna og er að fá mjög mikinn styrk frá Icelandair og Samskip og örugglega meira, svo er verið að byðja um að hringja í eitthvað númer til að styrkja þá um 1000kr. Þegar t.d. Adam og Karen Reeve voru að keppa í samkvæmisdansi á heimsmeistaramótinu í 10 dönsum og unnu það, var ekkert talað um það eða mjög lítið þá. Svo eins og ég var að tala um hér í byrjuninni um Íþróttafréttirnar afhverju er ekki talað um meira um fleirri íþróttir einsog Keilu, Dans, Hokkí, Frjálsar íþróttir, Skák, Fimleika og svo fleirra. Það er alltaf verið að segja mér að ég sé í minni hluta um að vilja heyra um fleirri íþróttir og mér er alveg sama þó ég sé í minni hluta, við ekki nokkur við erum mörg sem viljum heyra um fleirri íþróttir.

Já þetta er stutt af mínu áliti á þessum hlutumog ég vil endilega fá að heyra hvað ykkur finnst.