Ef ég yrði beðinn um að lýsa rubgy í einu orði þá myndi ég ekki einu sinni hugsa mig um ég mynda svara strax:“GEÐVEIKI” þósvo að ég væri alveg til í að stunda rugby.

Haldiði að það væri eikker áhugi fyrir því að vera með rugby og hafnabolta á Íslandi???

Ég þekki nú einn sem spilaði rugby með háskólaliði úti í Nýja-Sjálandi á sínum tíma, það er enginn annar en pabbi minn, og það er sko alvöru geðveiki að spila þessa íþrótt án hlífa nánast, en það er bara ein hlíf í áströlsku tegundinni en það er punghlíf og kannski í mesta lagi eikker húfa með smá hlíf samt ekki hjálmur.

Ég væri mikið til í að spila rugby eins og pabbi meira að segja sömu stöðu en það er náunginn sem hleypur upp völlinn með tuðruna og reynir að skora snertimark.

Ég vill fá rugby og hafnabolta deildir á Ísland.