Myndi einhver hafa áhuga á að vera í “draumadeild” í NFL (Amerískum fótbolta)?
Þetta virkar svipað og draumadeildin í enska boltanum þar sem leikmenn fá stig fyrir ýmis markmið s.s. Snertimörk og viss mörgum stikum náð o.s.frv.

Það eina öðruvísi við þetta er að í staðinn fyrir vissan pening sem menn fá fyrir að kaupa leikmenn þá velja menn leikmenn í liðið sitt í svokölluðu “Fantasy Drafti”.

Ef einhver hefur áhuga og vill frá frekari upplýsingar sendið mér bara skilaboð…
“That's funny to me”