Sælir áhugamenn!!
Eins og líklega margir Íslendingar horfði ég á leikinn Færeyjar - Ísland. Ég tók eftir því að þessir menn sem lýsa leiknun eru sífellt að brjóta þetta niður. Allavega var tók sérhver maður eftir þessu og þess vegna skrifa ég þetta, til þess að fá umræðu. Ég man að Atli Eðvalds sagði að fjölmiðlar væru oft að brjóta stemmningu niður fyrir landsliðinu. Og mér fannst þetta vera þannig.

Veriði bless,
kveðja: